Florentina sækir um ríkisborgararétt
Florentina Stanciu, markvörður kvennaliðs ÍBV í handbolta hefur leitað til HSÍ vegna aðstoðar við umsókn um íslenskan ríkisborgararétt. Flórentina er að margra mati einn besti markvörður sem leikið hefur í íslensku úrvalsdeildinni um árabil en hún hefur dvalið hér á landi í 7 ár en þetta kom fram í fréttum Ríkissjónvarpsins í gær. Haft var eftir markverðinu sterka að hún vonist til að fá umsókn sína afgreidda fyrir áramót.

Nýjustu fréttir

Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.