Bjarni Halldórsson, flugumferðarstjóri, segir ljóst að ef breytingin verður þá flytji hann frá Eyjum. �?�?að er núna í gangi öryggisathugun en við sem erum hér vitum í sjálfu sér ekkert mikið um framhaldið. Við erum núna tveir flugumferðarstjórar eftir hérna, ég og Einar Steingrímsson en það er alveg ljóst að ég mun ekki starfa hér sem radíómaður með tilheyrandi launaskerðingu,�? sagði Bjarni.
Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Flugstoðum, staðfesti að ekki sé búið að taka ákvörðun um hvort af breytingunni verði og óvíst er hvenær sú ákvörðun liggur fyrir. �?�?etta fyrirkomulag með flugradíó er t.d. á Egilsstöðum og hefur reynst vel. �?ó þjónustan sé öðruvísi þá breytir það engu með flugöryggi á Vestmannaeyjaflugvelli.�?
Bjarni segir öryggið það sama en öll umferð yrði hægari með fyrirhuguðum breytingum. �?Umferð vegna blindflugs yrði mun hægari, aðeins ein vél í einu en í dag getum við stýrt fleiri vélum í blindflugi.�?
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst