�?að fór ekki framhjá neinum í gær að flugumferðin var óvenju mikil, farnar voru margar ferðir frá Bakka og fjórar ferðir frá Reykjavík. Flugfélagið Ernir sem er með tvær ferðir á áætlun flugu fjórar ferðið í gær. En ástæðan fyrir þessu er vegna ófærðar í Landeyjahöfn og að Röst sem leysir nú Herjólf af hefur ekki leyfi til þess að sigla í �?orlákshöfn.