Nú eru 60 dagar í þjóðhátíð. Forsala stendur til 30. júlí næstkomandi og verðið er kr. 16.900,- �?jóðhátíðarnefnd hefur frá 10. mars boðið skráðum félagsmönnum ÍBV íþróttafélags sérstakt forsöluverð á kr. 13.900,- og stendur það tilboð til 5. júní, �?jóðhátíðarlagið verður frumflutt í þættinum Ísland í dag, næstkomandi miðvikudag, en það er sem kunnugt er eftir Jón Jónsson.