Óska ÍBV-strákunum til hamingju með sigurinn gegn Selfossi. Þetta Selfoss-lið olli mér töluverðum vonbrigðum og staða þess í deildinni ekki í nokkru samræmi við þennan leik, en okkar menn voru einfaldlega miklu betri á öllum sviðum og greinilegt, að þeir á Selfossi þurfa aðeins að taka til í vörninni hjá sér.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst