Á annað þúsund manns tók á móti Selfossliðinu er heim var komið að norðan eftir síðasta leik liðsins í 2. deild síðast liðið laugardagskvöld í miðbæ Selfoss. Langþráður draumur er orðinn að veruleika og sæti í 1. deild staðreynd eftir 13 ára bið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst