Fræðslu­erindi um Marsjeppann
31. janúar, 2013
Í dag, fimmtudaginn 31. janúar 2013 fer fram fræðsluerindi um Marsjeppann Curiosity á vegum Stjörnu­fræði­félags Vestmannaeyja í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum, efstu hæð. Erindið hefst klukkan 19:30 og er öllum opið. Það er Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Sel­tjarnarness, sem flytur erindið.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst