Í kvöld var framboðslisti bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey, fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, samþykktur einróma á félagsfundi. Á listanum er öflugt fólk sem vill hag Vestmannaeyja sem bestan. Íris Róbertsdóttir er bæjarstjóraefni listans.
Framboðslisti Fyrir Heimaey:
1. Páll Magnússon
2. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir
3. Íris Róbertsdóttir
4. Örn Friðriksson
5. Ellert Scheving Pálsson
6. Aníta Jóhannsdóttir
7. Arnar Richardsson
8. Rannveig Ísfjörð
9. Sveinn Rúnar Valgeirsson
10. Hrefna Jónsdóttir
11. Gunnlaugur Hróðmar T. Ósvaldsson
12. Bryndís Gísladóttir
13. Valur Már Valmundarson
14. Guðný Halldórsdóttir
15. Kristín Bernharðsdóttir
16. Eiður Aron Sigurbjörnsson
17. Emma H. Vídó Sigurgeirsdóttir
18. Leifur Gunnarsson
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst