Fréttatilkynning frá HSU - Kvensjúkdómalæknir verður dagana 5. -6. júlí
30. júní, 2017
Jón Torfi Gylfason fæðinga- og kvensjúkdómalæknir mun verða með móttöku þann 5.-6. júlí frá kl 16-18 á Heilsugæslunni í Vestmannaeyjum. Tímabókanir í afgreiðslunni á heilsugæslunni í síma 432-2500.