Hljómsveitin Reykjavíkurdætur voru að senda frá sér nýtt lag í dag, Sirkús, en þær munu frumflytja lagið eftir viku í Herjólfsdal.
Samhliða frumflutningnum munu dæturnar koma fram í nýjum búningum og rugluðu ljósashowi.
Mynd og texti frá vefnum vísir.is
Eyjakonan Þura Stína er í hljómsveitinni, en hún er í stóru viðtali í næsta blaði Eyjafrétta. Hún segir dæturnar ótrúlega spenntar að koma fram á þessari Þjóðhátíð.
Næsta blað Eyjafrétta kemur út korter í Þjóðhátíð, nánar tiltekið, þriðjudaginn 26. júlí.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst