Fullt af áhugaverðu efni í nýjasta blaði Eyjafrétta
Forsida EF 3 Tbl 25

Nú er verið að bera út til áskrifenda mars-blað Eyjafrétta. Blaðið er fullt af áhugaverðu efni. Byggingamarkaðnum í Eyjum er gerð góð skil og er rætt við fjölmarga iðnaðarmenn. Þá er Jóhanna Lilja Eiríksdóttir formaður Brakkasamtakanna í viðtali.

Einnig er ítarlegt viðtal við Óskar Sigurðsson og Gunnlaugu Sigurðardóttur. Þau ásamt börnunum una sér vel á Nýja Sjálandi. Halldór Snæland, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Kviku fer yfir fyrirtækjareikninga Auðar sem standa öllum fyrirtækjum til boða, óháð því hvort þau séu í öðrum viðskiptum við Kviku.

Hér geta áskrifendur lesið blaðið rafrænt. Sértu ekki áskrifandi en vilt gerast áskrifandi þá getur þú smellt hér. Einnig er blaðið selt í lausasölu á Kletti og í Tvistinum.

Nýjustu fréttir

Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.