Fundur um sparnað eldri borgara í dag
19. mars, 2013
VÍB og útibú Íslandsbanka í Vestmannaeyjum bjóða á fróðlegan fund um sparnað eldri borgara í dag, þriðjudaginn 19. mars. Fundurinn verður haldinn í Akóges klukkan 17:00 til 18:00. Fundurinn er öllum opinn og verður boðið upp á kaffiveitingar.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst