Fylgjum ÍBV óháð hvaðan leikmennirnir koma
17. maí, 2012
Mig langar að bara að segja það að Magnús þjálfari ÍBV kemur inn á fínan punkt þegar hann ræðir umfjöllun sérfræðinga Stöðvar2 um Eyjaliðið þ.e. vegna fjölda útlendinga í ÍBV. Mig langar að spyrja sérfræðingana, er munur á því hvort erlendir leikmenn eða íslenskir leikmenn leiki í liðum í efstu deild og hafa ekki verið aldir upp hjá félögunum og skiptir máli hvort þeir heita Jón eða John?
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst