Fyrirliðinn í fjölmiðlabanni
22. mars, 2013
Blaðamaður Eyjafrétta ætlaði að taka viðtal við fyrirliða ÍBV, Sigurð Bragason eftir sigurleikinn gegn Víkingum og eftir að hann tók við bikarnum fyrir sigurinn í 1. deild. Viðtalið var hins vegar snarlega stöðvað af formanni handknattleiksdeildar, enda Sigurður í fjölmiðlabanni.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst