Fyrirtæki frá Vestmannaeyjum á lista yfir framúrskarandi fyrirtæki
4. febrúar, 2016
Síðastliðin sex ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir rekstur hvaða íslensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar. Að þessu sinni komust 682 fyrirtæki á listann af þeim 35.842 sem skráð voru í hlutafélagaskrá. Tólf af þeim eru frá Vestmananeyjum.
Hvað gerir fyrirtæki framúrskarandi?
Hafa skilað ársreikningum til RSK síðustu þrjú ár
Minna en 0,5% líkur á alvarlegum vanskilum
Að sýna rekstrarhagnað (EBIT) þrjú ár í röð
Að ársniðurstaða sé jákvæð þrjú ár í röð
Rekstrarform ehf., hf. eða svf.
Eiginfjárhlutfall sé 20% eða meira þrjú rekstrar ár í röð
Að eignir séu 80 milljónir eða meira þrjú ár í röð
Skráður framkvæmdastjóri í hlutafélagaskrá
Að vera virkt fyrirtæki skv. skilgreiningu Creditinfo

Tólf fyrirtæki frá Eyjum komust í þennan hóp og þetta eru þau:
Ísfélag Vestmannaeyja
Vinnslustöð Vestmananeyja
Skipalyftan ehf.
Frár ehf.
Vélaverkstaðið �?ór ehf.
Krissakot ehf
Kvika ehf.útgerð
Ufsaberg ehf.
Steini og Olli �?? byggingaverktakar ehf.
Fiskmarkaður Vestmannaeyja hf.
Lending ehf.
Huginn ehf.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst