Í morgun kom fyrsta skemmtiferðaskipið til Vestmannaeyja þetta sumarið, þegar Sea Spirit lagðist að bryggju. Um borð í skipinu eru 112 farþegar og 73 í áhöfn.
Á heimasíðu Vestmannaeyjahafnar má sjá allar bókanir sumarsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst