Fyrsti leikur sumarsins í Eyjum
5. maí, 2012
Í dag, laugardag, fer fram fyrsti opinberi knattspyrnuleikur sumarsins þegar KFS tekur á móti Ármanni í fyrstu umferð bikarkeppni KSÍ. Leikurinn fer fram á Helgafellsvelli og hefst klukkan 14:00. KFS gekk ágætlega í vetrarleikjum en liðið lék í undanúrslitum C-deildar Lengjubikarsins á dögunum eftir að hafa endaði í efsta sæti í sínum riðli.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst