Fyrstu stigin í hús
fagn_med_logo_fotbol-2.jpg
Mynd/samsett

ÍBV sýndi hvað í þeim býr í sannfærandi sigri liðsins á Þrótti Reykjavík á Hásteinsvelli í kvöld.

Eyjamenn komust yfir strax á annari mínútu leiksins þegar Sverrir Páll Hjaltested setti boltann í netið. Oli­ver skoraði síðan tvö mörk fyr­ir hlé og full­komnaði þrenn­una í byrj­un síðari hálfleiks. Lokatölur leiksins voru 4-2.

ÍBV er þá komn­ir með sín fyrstu þrjú stig í hús, en þeir töpuðu fyr­ir Dal­vík/​Reyni í fyrstu um­ferðinni. Þrótt­ar­ar eru með eitt stig, en þar er Eyjamaðurinn Sigurvin Ólafsson þjálfari.

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.