Fyrstu stigin í hús
10. maí, 2024
fagn_med_logo_fotbol-2.jpg
Mynd/samsett

ÍBV sýndi hvað í þeim býr í sannfærandi sigri liðsins á Þrótti Reykjavík á Hásteinsvelli í kvöld.

Eyjamenn komust yfir strax á annari mínútu leiksins þegar Sverrir Páll Hjaltested setti boltann í netið. Oli­ver skoraði síðan tvö mörk fyr­ir hlé og full­komnaði þrenn­una í byrj­un síðari hálfleiks. Lokatölur leiksins voru 4-2.

ÍBV er þá komn­ir með sín fyrstu þrjú stig í hús, en þeir töpuðu fyr­ir Dal­vík/​Reyni í fyrstu um­ferðinni. Þrótt­ar­ar eru með eitt stig, en þar er Eyjamaðurinn Sigurvin Ólafsson þjálfari.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.