Gagnsæi �?? hvað þýðir það?
17. maí, 2010
Til að við getum tekið þátt í að móta samfélagið okkar þurfum við að vita hvað er að gerast. Við þurf­um að vita hvað bæjarstjórnin er að brasa svo við höfum tækifæri til að hafa áhrif á þær ákvarðanir sem teknar eru. Gagnsæ stjórnsýsla snýst um það. Hún snýst um að miðla upplýsingum og opna allt ákvörðunarferli bæjarstjórnar. Reykfylltu bakherbergin heyra sögunni til og vinna þarf hlutina fyrir opnum tjöldum. Í Eyjum hefur löngum skort á þetta gagnsæi og allt of oft standa íbúar ráðalausir gagnvart orðnum hlut. En hvað er til ráða?
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst