Gangandi vegfarandi fyrir bifreið og vinnuslys
14. maí, 2007

Í hinu tilvikinu var um að ræða vinnuslys um borð í Kap VE þann 11. maí sl. en maður féll niður í lest eftir að hafa misst tak í stiga þegar hann var að fara upp úr lestinni. Talið er að maðurinn hafi fallið 6-8 metra niður.Maðurinn var fluttur til Reykjavíkur með sjúkraflugi en talið er að hann hafi mjaðmagrindarbrotnað.

Af umferðarmálum er það helst að frétta að þrír ökumenn voru sektaðir fyrir hraðakstur á bifhjólum en þeir mældust á um 98 km/klst. á Friðarhafnarbryggju og Hlíðarvegi. Rétt er að geta þess að hver og einn af þessum ökumönnum þurfa að greiða kr. 50.000,- í sekt. �?á var ökumaður fjórhjóls sektaður fyrir að aka öfugu megin framúr bifreið á Strandvegi.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst