Gefur út disk með myndum frá Heimaeyjargosinu
1. júlí, 2013
Kiwanisklúbburinn Eldfell í Reykjavík, sem er að stofni til kiwansklúbbur brottfluttra Vestmannaeyinga, hefur undanfarna mánuði safnað saman myndum frá Heimaeyjargosinu 1973 og er safnið orðið ansi hreint flott með yfir 3.000 myndum, sem er langt umfram væntingar. Nú hefur klúbburinn gefið út disk með því helsta úr þessu safni og er hann til sölu hjá klúbbfélögum og einnig í Tvistinum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst