ÍBV fékk þarna sitt fyrsta stig í Lengjubikarnum þetta árið úr þremur leikjum en Fjölnir var að spila sinn annan leik og gera sitt annað jafntefli og eru því komnir með tvö stig. ÍBV og Fjölnir leika bæði í 1. deildinni næsta sumar.
www.fotbolti.net greindi frá.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst