Gísli Valtýsson - Alltaf traustur bakhjarl
10. janúar, 2025
Gísli og Hanna með dætrunum, Erlu, Hrund og Þóru.

„Gísli Valtýsson er Eyjamaður ársins 2024 að mati Eyjafrétta. Er lærður smiður og prentari og tók við rekstri Eyjaprents/Eyjasýnar árið 1982 sem hann stýrði í rúm 30 ár.  Stærsta verkefnið var útgáfa Frétta og síðar Eyjafrétta sem í áratugi kom út einu sinni í viku. Það var þrekvirki og vinnutíminn oft langur en allt hafðist þetta. Gísli þó alltaf til í að fara inn á nýjar brautir. Má þar nefna sjónvarpsstöðina Fjölsýn sem framleiddi eigið efni og fréttavefinn eyjafrettir.is,“ sagði Ómar Garðarsson, ritstjóri Eyjafrétta við afhendingu Fréttapýramídanna í Eldheimum í dag.

„Ýmislegt hefur breyst, sjónvarpsstöðin ekki lengur til, Eyjafréttir koma út einu sinni í mánuði en fréttavefurinn okkar, eyjafrettir.is hefur aldrei verið öflugri. Er það í takt við nýja tíma.

Eyjasýn fagnaði 50 ára afmæli á síðasta ári og eru Eyjafréttir með langelstu fjölmiðlum á landsbyggðinni. Þar hefur saga Vestmannaeyja verið sögð á þúsundum síðna, í hundruðum og jafnvel þúsundum klukkustunda af sjónvarpsefni og á vefsíðunni  eyjafréttir.is sem aldrei sofa.

 

Fjöldi gesta var viðstaddur afhendingu Fréttapýramídanna.

 

Eyjamaður af lífi og sál

Þetta er arfleið Gísla sem er Eyjamaður af lífi og sál. Hefur frá 10 ára aldri komið að félagastarfsemi. Fyrst stofnaði hann frímerkjaklúbb, gekk í Skátafélagið Faxasem, þá tók Íþróttafélagið Þór við og ÍBV – íþróttabandalag þar sem hann er enn féhirðir Þjóðhátíðar. Hefur hann hlotið allar helstu heiðursviðurkenningar íþróttahreyfingarinnar. Gullmerki Íþróttafélagsins Þórs, silfurmerki HSÍ, gullkross Íþróttabandalags Vestmannaeyja sem er æðsta heiðursmerki bandalagsins og gullmerki Íþrótta- og Ólympíusambands  Íslands.

Í 20 ár var hann í Kiwanisklúbbnum Helgafelli, forseti um tíma og  svæðisstjóri á Suðurlandi. Nú er það Félag eldri borgara sem nýtur krafta hans. Þar situr hann í stjórn sem gjaldkeri.

Gísli hefur svo sannarlega lagt Vestmannaeyjum margt gott til án þess að vera í framlínunni. Lætur vel að vera á bak við tjöldin. En alltaf traustur bakhjarl.

Hvað mig sjálfan varðar, vil ég þakka Gísla fyrir samstarf sem stóð í 30 ár. Oft vorum við með vindinn í fangið en áfram var haldið og okkar á milli myndaðist traust og vinátta sem stendur upp úr þegar litið er til baka,“ sagði Ómar og óskaði eiginkonu Gísla, Hönnu Þórðardóttur sem staðið hefur þétt við bakið á sínum manni og dætrunum, Erlu, Hrund og Þóru til hamingju með kallinn.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF Forsida 18 Tbl
18. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst