Kvenfélagið Eining í Holtum hélt sinn árlega aðalfund laugardaginn 6. september sl. í Heklusetrinu að Leirubakka á Landi. Á fundinum var ákveðið að gefa leikskólanum á Laugalandi 100 þúsund króna gjöf til leikfangakaupa eða hvers sem leikskólastjóri telur að vanti fyrir börnin.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst