Það er mikið fjör í Bæjarleikhúsinu þessa dagana er verið er að vinna að leikritinu um Rokkubusku. Verkið er frumsamið af félögum í Leikfélagi Vestmannaeyja og leikhópnum Gleðigjafarnir en hann skipa fatlaðir listamenn. Það vantar þó ekkert upp á listræna túlkun í leikritinu og var mikil gleði á æfingunni þegar fréttamann Eyjafrétta bar að garði.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst