Glitnir á Selfossi er orðinn aðal styrktaraðili Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands. Bankinn hefur heitið félaginu myndarlegum stuðning í að minnsta kosti eitt ár ásamt aukafjárveitingu vegna söngkeppni skólans sem fram fer í nóvember.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst