Á vef Siglingastofnunar í dag segir að dýpi í Landeyjahöfn sé nægjanlegt til siglinga fyrir Herjólf og aldan vel undir viðmiðunarmörkum. Eftir því sem líður á daginn fer aldan lækkandi og er spáin ágæt næstu daga. Síðustu daga hefur aldan verið yfir 2 metrum og því hefur grynnkað í innsiglingunni en dýpið er þó nægjanlegt fyrir Herjólf.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst