Það er mikið um að vera hjá ÍBV esports þessa dagana en þeir eru að gera stóra hluti í íslensku senunni í Counter Strike. CS:GO lið ÍBV Esports sigruðu deikdarforkeppni Vodafone deildar og vinna sér þar með inn sæti í fyrstu deild. Þeir fóru upp um tvær deildir með þessum árangri. Greint er frá þessu á facebook síðu félagsins.
CS:GO lið ÍBV Esports sigruðu deildarforkeppni Vodafone deildar og vinna sér þar með inn sæti í fyrstu deild❗️❗️ Þetta…
Posted by ÍBV Esports on Mánudagur, 1. mars 2021
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst