Eyjamenn unnu í dag 4-0 sigur á Val á Hásteinsvelli. Hafsteinn Briem kom ÍBV á bragðið eftir tíu mínútna leik en það var síðan Aron Bjarnason sem setti þrennu og tryggði öruggan sigur. Á sama tíma gerðu Fylkir og �?róttur jafntefli í botnslagnum og �?róttarar þar með fallnir. Fyrir síðustu umferðina þurfa Eyjamenn einungis eitt stig til að tryggja sæti sitt í deildinni en þeir leika gegn FH næstu helgi í Kaplakrika á meðan Fylkir mætir KR á útivelli.