Golfklúbbur Vestmannaeyja í samstarf með Flugfélagi Íslands
23. apríl, 2007

Faxamótið verður endurvakið þann 19. maí nk. og verður Flugfélagið aðalstyrktaraðili mótsins. Samningurinn inniheldur einnig fleiri atriði sem nýtast báðum aðilum og auka
notkun á golfvelli GV í Herjólfsdal og stuðla að fjölgun farþega á flugleiðinni milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst