Gömlumennirnir lögðu hið bráðefnileg lið 2. flokks ÍBV
22. nóvember, 2012
Í gær fór fram úrtaksæfing hjá B(etra) liði ÍBV. Hluti af æfingunni var leikur við hins stórskemmtilega og öfluga 2. flokks ÍBV sem þykir með þeim sterkari á landinu. Ekki þarf að efast um að það mat láti nærri enda töpuðu unglingarnir ekki nema 17 – 24 fyrir B(etra) liðinu. Gömlu mennirnir fóru bratt af stað og nýttu takmarkalausa virðingu unglinganna til að ná forystu í leiknum sem þeir létu aldrei af hendi.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst