Þór Engilbertsson ræðir um jarðgöng, hafnarhugmyndir og framtíðarlausnir Vestmannaeyja
13. desember, 2025
Jarðgöng og ný höfn bæta öryggi, flóttaleiðir og efnahagsforsendur Vestmannaeyja, segir Þór. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS
Hugmyndin um jarðgöng milli lands og Vestmannaeyja hefur oft verið afgreidd sem djörf draumsýn, en fyrir Þór Engilbertsson, stjórnarmann í Ægisdyrum blasir allt önnur mynd við. Að hans sögn hafa frumrannsóknir, jarðfræðigögn og kostnaðarforsendur legið fyrir í rúmlega tvo áratugi...
Til að lesa fréttina þarftu að vera áskrifandi, smelltu á skrá inn til að lesa fréttina,
eða kaupa áskrift til að fá aðgang til að lesa.