Á morgun laugardag verður Gréta Grétarsdóttir, formaður Félags kaupsýslumanna í Eyjum, gestur á morgunverðarfundi Sjálfstæðisfélagsins. Gréta ætlar að kynna starfsemi fyrirtækis síns, Eyjavík og aðra verslunarþjónustu í Eyjum. Fundur hefst kl. 11 í Ásgarði og verður boðið uppá kaffi og meðlæti.