Gríðarlegur fjöldi fólks kom saman í brekkunni á sunnudaginn - myndband
8. ágúst, 2017
Eins og fram hefur komið víða þá hefur líklega aldrei sést annar eins fjöldi í brekkunni í Herjólfsdal eins og sl. sunnudagskvöld þegar brekkusöngurinn, með Ingó í fararbroddi, fór fram. Sjón er sögu ríkari.