Allir neituðu þeir að hafa ekið bifreiðinni og voru þeir vistaðir í fangageymslum. Tveir þeirra voru sviptir ökurétti og hefur lögreglan á Selfossi í haust og vetur ítrekað haft afskipti af öðrum þeirra fyrir að aka bifreið sviptur ökurétti. Mönnunum var sleppt að loknum yfirheyrslum en málið er í rannsókn. Bifreiðin skemmdist nokkuð og sex staurar í vírariðinu brotnuðu niður.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst