Í október á síðasta ári þreyttu nemendur í fjórða og sjöunda bekk landsins samræmd próf en niðurstöður lágu fyrir á dögunum. Nemendur í Suðurkjördæmi voru að jafnaði undir landsmeðaltali en þegar rýnt er í tölurnar kemur í ljós að nemendur í Vestmannaeyjum eru að jafnaði yfir landsmeðaltali.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst