�?Við erum alveg í sæluvímu eftir reynslusiglinguna sem kom í alla staði mjög vel út. Áhöfnin kemur út milli jóla og nýárs og það er ákveðið að lagt verði af stað til Eyja þann 29. desember þannig að þeir verða í hafi yfir áramótin. �?að verður svo á fyrstu dögum nýs árs sem Eyjamenn fá að sjá Guðmund sem er eins og nýr eftir breytingar og endurbætur,�? sagði �?órarinn en þess má geta að Guðmundur var lengdur um rúma tólf metra.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst