Guðmundur og �?órarinn skoruðu báðir
21. maí, 2013
Þeir Þórarinn Ingi Valdimarsson og Guðmundur Þórarinsson skoruðu báðir í 3:3 jafntefli Sarpsborg 08 gegn Valeringa í dag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þórarinn, sem er á láni frá ÍBV, jafnaði metin á 38. mínútu 1:1 og Guðmundur gerði það sama á 60. mínútu, 2:2. Sarpsborg lenti í þriðja sinn undir í leiknum en náði svo að jafna í uppbótartíma.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst