Guðni Ágústsson og Jóhannes eftirherma í Höllinni í kvöld
22. apríl, 2017
Fólk
Guðni Ágústsson og Jóhannes Kristjánsson saman á ferð
Guðni Ágústsson, fyrrum þingmaður Sunnlendinga og ráðherra átti marga góða spretti í Vestmannaeyjum sem ræðumaður. Eftirminnilegast í huga þess sem þetta skrifar er ræðan sem hann flutti í Safnaðarheimili Landakirkju þar sem hann afhenti Mara pípara og fleirum Lagnaverðlaun fyrir vel unnið verk.
�?tgangspunkturinn var að píparar hefðu gert betur í að ná hita í kropp Íslendinga en prestar í gegnum aldirnar. �?á er ekki síður eftirminnileg hátíðarræðan í fimmtugsafmæli Magnúsar Kristinssonar í Týsheimilinu þar sem salurinn lá í krampa allan tímann. �?ar var uppleggið þegar MK gaf nýkjörnum þingmanni, Guðna Ágústssyni nokkur góð ráð um hvernig hann ætti að haga seglum í starfi sínu sem þingmaður. Jóhannes Kristjánsson, eftirherma hefur oft skemmt Eyjamönnum og nú ætla þeir að mæta saman í Höllinni á laugardaginn þar sem Eftirherman og Orginalinn láta gamminn geysa.
�??Jóhannes á 40 ára afmæli sem skemmtikraftur. Í mörg ár hafa menn skorað á okkur að koma fram saman og skemmta fólki, hann sem eftirherma sem á ekki sinn líka, ég að segja sögur enda gefið út metsölubók með skemmtisögum: Guðni léttur í lund,�?? segir Guðni um þetta framtak þeirra félaga. �??Nú förum við um landið undir slagorðinu: Eftirherman og Orginalinn láta gamminn geysa. Dregið af því að þegar ég hringi stundum í vini mína spyrja menn hvort er þetta eftirherman eða orginalinn? Við byrjuðum í Grindavík svo á Flúðum og Hvolsvelli og fyllum nú Salinn í Kópavogi. Og Landnámssetrið aftur og aftur.
En við erum svo að svara kalli og koma til fólksins í landsbyggðunum. Förum vestur á firði í byrjun maí á Selfoss og til ykkar í Vestmannaeyjum í Höllina laugardagskvöldið 22. apríl. Við eigum von á brjálaðri höll því Vestmannaeyingur kunna að hlæja og skemmta sér. Jóhannes er í miklu stuði og margir koma í gegnum hann. Hann er miklu meira en eftirherma, hann holdgervist og verður í framan eins og fórnarlambið. Nú er það spurningin hvort ég nái þeim hæðum sem ég gerði í afmæli Magga Kristins forðum þegar allir Eyjamenn urðu Framsóknarmenn heila nótt, svo rann af þeim og þeir urðu aftur Sjálfstæðismenn. Við hlökkum til að koma til Eyja og búumst við brjálaðri Höll.�??
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst