Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur farið fram á við 1. þingmann Suðurkjördæmis að hann boði þingmenn kjördæmisins til fundar vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í tengslum við löggæslu og tollgæslu á Suðurnesjum og á Keflavíkurflugvelli.
Fyrsti þingmaður kjördæmisins er Árni Mathiesen fjármálaráðherra.




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst