Landsliðsmaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson er á leið til danska félagsins Esbjerg og hann mun að öllum líkindum skrifa undir þriggja ára samning við félagið að lokinni læknisskoðun í fyrramálið. „Þetta er búið að ganga frekar hratt fyrir sig síðustu daga. Það voru þónokkur félög að spyrjast fyrir um mann og bjóða mér samning,“ sagði Gunnar Heiðar við Fótbolta.net í kvöld.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst