Gunnar Heiðar varð næstmarkahæstur
5. nóvember, 2012
Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson lauk leiktíðinni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með því að skora sigurmark Norrköping í 2:1 sigri á Mjällby í lokaumferðinni. Þetta var sautjánda mark Gunnars Heiðars í deildinni á leiktíðinni og varð hann næstmarkahæstur á eftir Abdul Majeed Waris hjá Häcken sem gerði 23 mörk.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst