Gylfi �?gis á Café Varmó
25. maí, 2012
„Ég verð á Café Varmó í Eyjum um hvítasunnuna, föstudag, laugardag og sunnudag,“ sagði Gylfi Ægis­son, tónlistar- og myndlistarmaður. „Ég verð þar með tónleika og uppistand sem ég kalla Á frívakt­inni. Þar syng ég lög eftir mig og fer með gamanmál. Tónleikarnir eru kl. 22.00 til 24.00 öll kvöldin.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst