Ferð kl. 12:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 13:15 frá Landeyjahöfn falla niður vegna ölduhæðar og dýpis í Landeyjahöfn.
Hvað varðar siglingar kl. 14:30/15:45 verður gefin út tilkynning fyrir kl. 14:00 í dag, segir í tilkynningu frá skipafélaginu. Farþegar sem eiga bókað í þessar ferðir koma til með að fá símtal frá skrifstofu Herjólfs til þess að færa bókun sína.
Uppfært kl. 13.20.
Herjólfir siglir til Landeyjahafnar seinnipartinn í dag og þar til annað verður tilkynnt.
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 14:30, 17:00, 19:30, 22:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 15:45, 18:15, 20:45, 23:15.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst