Okkur er sagt að það sé hættulegt að reykja. Það fari illa með heilsuna. Og nú er bannað að reykja inni á á opinberum stöðum. Það er því ekkert annað að gera fyrir reykingafólk en fara út, t.d. út á svalir til að anda að sér þessari óhollustu. Slíkt getur verið dálítið hættulegt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst