Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Höfuðborgarsvæðinu, Vesturlandi, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra, Austurlandi, Vestmannaeyjum, Suðurlandi og Suðurnesjum lýsir yfir hættustigi Almannavarna vegna veðurs sem spáð er næsta sólarhringinn. Hættustig Almannavarna gildir frá og með 15:00 í dag.
Veðrið gengur yfir landið á mismunandi tíma með mismiklum áhrifum og er fólk hvatt til að fylgjast með á vef Veðurstofunnar. Auk þess er hægt að fylgjast með færð á vegum á vef Vegagerðarinnar. Veðrinu sem er spáð getur valdið miklum samfélagslegum áhrifum og getur valdið tjóni. Einnig getur það haft mikil áhrif á þjónustu, innviði og samgöngur á landi og lofti, segir í tilkynningu á vef Almannavarna.
Vegna hættustigs Almannavarna verða breytingar á starfsemi og þjónustu í stofnunum Vestmannaeyjabæjar. Í tilkynningu á vefsíðu bæjarins er fólk vinsamlega beðið um að vera ekki á ferli á meðan rauð viðvörun stendur yfir. Þá segir:
English below
Rauð VIÐVÖRUN, Red WARNING, Czerwony ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT)
Vinsamlegast athugið að aðstæður geta breyst og verða uppfærðar eftir þörfum.
Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir Suðurlandið og gildir fyrir eftirfarandi tímasetningar:
Fyrir utan þessa tíma er appelsínugul viðvörun í gangi næsta sólahringinn.
Tilmæli til íbúa:
Fylgstu með:
—————————————
English
The National Commissinoer of the Icelandic Police, in collaboration with the local police authorities, including Vestmannaeyjar, has declared a Civil protection alert lever due to the weatherforecast for the next 24 hours. This alert reamins in effect until the weather subsides tomorrow, Thursday, February 6th.
Due to the Civil Protection Alert Level, changes will be made to the operaions and services of municipal institutions.
People are kindly requested not to travel while the red warning is in effect.
A red weather warning has been issued for South coast, effective during the following time periods:
Stay Informed:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst