Haffi Haff mætir í partíið
1. júlí, 2010
Söngvarinn og Wipe-out sigurvegarinn að nafni Haffi Haff mun mæta á Þjóðhátíðina 2010. Hann ætlar að merkja hátíðina með sínu handbragði enda taka allir eftir þessum litríka listamanni hvar sem hann fer. Mun ástarpensillinn syngja á kvöldvökunni á laugardagskvöld en kvöldvakan hefst kl 20.30 og stendur til 0:00 líkt og áður. Hér að neðan má sjá dagskránna eins og hún lítur út í dag:

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst