Hafsteinn Þorvaldsson, fyrrv. framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Suðurlands færði Fossheimum, hinni nýju hjúkrunardeild á HSu, eina milljóna króna að gjöf við opnun deildarinnar í dag.
Gjöfin er minningargjöf um eiginkonu hans Ragnhildi Ingvarsdóttur og er frá Hafsteini og börnum þeirra hjóna. Ragnhildur sem var starfsmaður sjúkrahússins í 30 ár var fædd 13.08.1929 og lést þann 16.12.2006.
.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst