Hagstæð ölduspá fyrir Landeyjahöfn
7. október, 2014
Herjólfur sigldi í morgun í Landeyjahöfn. Samkvæmt ölduspá Samgöngustofu sem nær fram til 13. október verður ölduhæð lítil alla þessa daga og því líkur á því að Herjólfur geti siglt í Landeyjahöfn allavega fram yfir næstu helgi.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst