Handboltavertíðin var gerð upp hjá ÍBV á föstudaginn var. Þar komu saman leikmenn, þjálfarar, stjórn, starfsmenn og velunnarar ÍBV til að gera upp nýliðinn handboltavetur. Veislan hófst á glæsilegum veislumat. Síðan var komið að verðlaunaafhendingu. Þar fengu eftirtaldir leikmenn verðlaun.
Meistaraflokkar
Best: Birna Berg Haraldsdóttir. Fréttabikarinn – efnilegust: Ásdis Halla Hjarðar. Mestu framfarir: Bernódía Sif Sigurðardóttir. ÍBV-arinn: Ásta Björt Júlíusdótttir.
Bestur: Dagur Arnarsson. Fréttabikarinn – efnilegastur: Andri Erlingsson. Mestu framfarir: Kristófer Ísak Bárðarson. ÍBV-arinn: Gauti Gunnarsson.


Bestur: Elís Þór Aðalsteinsson. Mjaldurinn: Helgi Þór Adolfsson. Mestu framfarir: Jón Ingi Elísson. Efnilegstur Egill Oddgeir Stefánsson.
























Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst