Handboltavertíðin gerð upp hjá ÍBV
Dagur og Birna Berg valin best :: Ásdis Halla og Andri fengu Fréttabikarana
Andri Erlingsson og Ásdís Halla Hjarðar hlutu Fréttabikarana. Eyjafréttir/Eyjar.net: ÓPF

Handboltavertíðin var gerð upp hjá ÍBV á föstudaginn var. Þar komu saman leikmenn, þjálfarar, stjórn, starfsmenn og velunnarar ÍBV til að gera upp nýliðinn handboltavetur. Veislan hófst á glæsilegum veislumat. Síðan var komið að verðlaunaafhendingu. Þar fengu eftirtaldir leikmenn verðlaun.

Meistaraflokkar

Best: Birna Berg Haraldsdóttir. Fréttabikarinn – efnilegust: Ásdis Halla Hjarðar. Mestu framfarir: Bernódía Sif Sigurðardóttir. ÍBV-arinn: Ásta Björt Júlíusdótttir.

Bestur: Dagur Arnarsson. Fréttabikarinn – efnilegastur: Andri Erlingsson. Mestu framfarir: Kristófer Ísak Bárðarson. ÍBV-arinn: Gauti Gunnarsson.

HBH 

Bestur: Elís Þór Aðalsteinsson. Mjaldurinn: Helgi Þór Adolfsson. Mestu framfarir: Jón Ingi Elísson. Efnilegstur Egill Oddgeir Stefánsson.

3. flokkur
Bestur: Jason Stefánsson. Efnilegastur: Haukur Leó Magnússon. Mestu framfarir:  Sæþór Ingi Sæmundarson. ÍBV-arinn: Filip Ambroz.
Best: Birna María Unnarsdóttir. Efnilegust: Agnes Lilja Styrmisdóttir. Mestu framfarir: Alexandra Ósk Viktorsdóttir. ÍBV-arinn: Anna Sif Sigurjónsdóttir.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.